Kvika eignastyring

Öll eigna- og sjóðastýringarstarfsemi Kviku Banka var nýlega sameinuð í eitt dótturfélag, Kviku eignastýringu. Vörumerki Kviku er þekkt sem umbreytingarafl á markaðnum og vorum við svo heppin að fá sjá um mörkunina frá a-ö á sínum tíma. Nú þegar við fengum það verkefni að skapa ásýnd fyrir dótturfélagið vildum við byggja á þeirri góðu vitund og ímynd sem Kvika hafði. Það vildum staðsetja eignastýringuna eins nálægt móðurvörumerkinu og við máttum, enda verðlaunaásýnd. Merkið fékk viðbótina eignastýring og í stað gyllta litsins var leitað í einn dýrasta málm heims; platínum. Hönnun hins nýja vörumerkis var alfarið í höndum H:N. Allt frá uppfærslu merkisins, litapallettu, hönnun á vefsíðu, bréfsefnis, auglýsinga- og markaðsefnis ásamt alls kyns smáatriða líkt og Powerpoint sniðmáta og fréttabréfa.

Til baka í öll verkefni

Enga feimni!

Hringdu núna! Við erum samskiptastofa. Það er gott að tala við okkur. 

hn@hn.is
Bankastræti 9
520-2700
Facebook
Instagram
YouTube

Þú getur skráð þig á póstlistann okkar. Við sendum bara einu sinni í mánuði og segjum bara frá því sem er skemmtilegt.