Mörkun veitingastaðarins ÓX

ÓX Veitingastaður

Við hönnun og mörkun ÓX var lagt upp úr því að tengja við matargerð staðarins sem byggir á gamalli íslenskri hefð í nýjum búningi í bland við klassíska evrópska matargerðarlist. 

Hornsteinn staðarins er gömul eldhúsinnrétting sem áður stóð í bóndabæ afa og ömmu eigenda ÓXÚtlit og mörkun staðarins tekur mið af henni og hefur að geyma skírskotanir í gömul íslensk landakort og þjóðsagnaverur úr íslenskum þjóðsögum.

Ljósmyndir

Myndskreyting

Prentsefni

Gjafir

Hönnun innanhús

Samfélagsmiðlar + Heimasíða

Til baka í öll verkefni

Enga feimni!

Hringdu núna! Við erum samskiptastofa. Það er gott að tala við okkur. 

hn@hn.is
Bankastræti 9
520-2700
Facebook
Instagram
YouTube

Þú getur skráð þig á póstlistann okkar. Við sendum bara einu sinni í mánuði og segjum bara frá því sem er skemmtilegt.