Happdrætti Háskóla Íslands
Lifandi prentauglýsing
Í samstarfi við RVX og HHÍ stóðum við að sögulegum viðburði í auglýsingagerð á Íslandi með nýrri og byltingarkenndri tækni – prentauglýsingu sem lifnar við!
Við látum prentauglýsingu lifna við með því að nota viðbættan veruleika (e. augmented reality) og nýta prentmyndina sem grunn.
Hægt er að halla símanum og snúa sjónarhorninu á alla kanta. Sagan spinnst áfram og nýir og nýir hlutir poppa upp.

Prófaðu sjálfur
Hér að neðan geturu smellt á textann, náð í skránna, prentað hana og prufað fyrstu viðbótarveruleika prentauglýsinguna á Íslandi
Enga feimni!
Hringdu núna! Við erum samskiptastofa. Það er gott að tala við okkur.
Þú getur skráð þig á póstlistann okkar. Við sendum bara einu sinni í mánuði og segjum bara frá því sem er skemmtilegt.