Nettó
Sent eða sækt?
Velkomin!
Reglulega rennum við í stórmarkaðinn að versla en nú bar svo við að stórmarkaðurinn renndi við hjá okkur í Bankastræti 9! Nettó! Jákvætt og sjarmarendi vörumerki. Velkomin! Enn spennandi!
Hvað getum við gert fyrir þig?
Hvað með eftirminnilegri karakter? Eitthvað litríkt, skemmtilegt og öðruvísi? Eitt vinalegt og aðlaðandi auglýsi? Við kynntum til leiks, nútímafjölskylduna, Nettó-fjölskylduna, litlu, dásamlegu og dálítið eh ... öðruvísi? Við leiddum persónurnar fram í gegnum fræg atriði kvikmyndasögunnar. Svolítið steikt kannski en ... þegar valin í Fréttablaðinu sem ein af auglýsingum ársins! Og þjónustan rétt að byrja.
Eitthvað fleira fyrir þig?
Hvað með forsýningu á netinu? Öllum í klúbbnum boðið að horfa á auglýsinguna og léttur spurningarleikur um kvikmyndaatriðin frægu fylgir? Ekki slæmt! H:N enn á ný á langri vegferð inn í betri tíma með stórfyrirtæki.
Takk fyrir og eigið góðan dag.






Enga feimni!
Hringdu núna! Við erum samskiptastofa. Það er gott að tala við okkur.
Þú getur skráð þig á póstlistann okkar. Við sendum bara einu sinni í mánuði og segjum bara frá því sem er skemmtilegt.