Rafland

Opnum landið

Hvað gerist þegar H:N Markaðssamskipti aðstoðar tvær af elstu raftækjaverslunum landsins, Einar Faresveit og Sjónvarpsmiðstöðina við að ganga í eina sæng?

Jú, mikið rétt. Fyrsta íslenska „Motion Capture“ auglýsingin lítur dagsins ljós! Motion Capture er það sexý fyrirbæri nefnt þegar hreyfingar eru fangaðar stafrænt og endurgerðar í mynd.

Guðmundur Elís Knudsen listdansara sá um að heyfa sig listilega, kröftulega, huggulega ... já eins og afskaplega fallegt rafmagn.

H:N sá um mörkun Raflands frá A-Ö en auglýsinguna unnum við einnig í samstarfi við Kontrast.

Skilaboðin: Opnum landið fyrir nýjum hugmyndum á raftækjamarkaði!

Sjón er rafsögu ríkari!

Sjónvarp

3D Neon ljós

Útiskilti + Prent

Til baka í öll verkefni

Enga feimni!

Hringdu núna! Við erum samskiptastofa. Það er gott að tala við okkur. 

hn@hn.is
Bankastræti 9
520-2700
Facebook
Instagram
YouTube

Þú getur skráð þig á póstlistann okkar. Við sendum bara einu sinni í mánuði og segjum bara frá því sem er skemmtilegt.