Nýr veitingastaður
Sumac Grill + drinks
Nýr veitingastaður opnaði árið 2017 við Laugaveg í Reykjavík. Staðurinn hefur fengið nafnið Sumac Grill + drinks – sem kann að hljóma óvenjulega í eyrum sumra, enda staðurinn undir áhrifum frá Líbanon, Marokkó og Miðausturlöndunum í mat og drykk.
Fyrir þá sem hafa gaman af að slá um sig er snjallt að leggja á minnið að nafnið Sumac er heiti á smátré, úr ættkvísl Rush, sem gefur af sér súr ber sem eru þurrkuð og notuð sem krydd.
Og bónusstigið: Plantan vex líka í Austur-Asíu, Afríku og Norður-Ameríku.
Við hjá H:N döfnum hins vegar í Ingólfsstrætinu og hlökkum mikið til exótískrar sælkeraveislu á Sumac.











Enga feimni!
Hringdu núna! Við erum samskiptastofa. Það er gott að tala við okkur.
Þú getur skráð þig á póstlistann okkar. Við sendum bara einu sinni í mánuði og segjum bara frá því sem er skemmtilegt.